Bókabrenna
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Bókabrenna er eyðilegging bóka eða rita með eldi.
Bókabrennur eiga sér oftast stað á almannafæri og eru gerendurnir oftast andmælendur efnis bókarinnar. Sögulega hafa bókabrennur verið notaðar til að bæla niður í höfundum af öðruvísi kynþáttum, trúarbrögðum eða menningu. [heimild vantar]