Bío-Bío-háskóli (spænska: Universidad del Bío-Bío, UBB) er síleskur háskóli í borginni Concepción í Chile. Skólinn var stofnaður árið 1947.