Hringönd
(Endurbeint frá Aythya collaris)
Hringönd (fræðiheiti Aythya collaris) er fugl af andaætt. Hún er kafönd ættuð frá Norður-Ameríku. Hringönd er sjaldgæfur flækingsfugl á Íslandi.
Hringönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karlfugl
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Aythya collaris (Donovan, 1809) | ||||||||||||||||
útbreiðslukorr yfir varpstöðvar, staðfugl, vetrarstöðvar
|
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hringönd.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aythya collaris.