Hringönd (fræðiheiti Aythya collaris) er fugl af andaætt. Hún er kafönd ættuð frá Norður-Ameríku. Hringönd er sjaldgæfur flækingsfugl á Íslandi.

Hringönd
Karlfugl
Karlfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Aythyinae
Ættkvísl: Aythya
Tegund:
A. collaris

Tvínefni
Aythya collaris
(Donovan, 1809)
útbreiðslukorr yfir varpstöðvar, staðfugl, vetrarstöðvar
útbreiðslukorr yfir varpstöðvar, staðfugl, vetrarstöðvar
Hringönd (kvenfugl)

Tilvísanir

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.