Sveifluháls

(Endurbeint frá Austurháls)

Sveifluháls eða Austurháls er 395 m hár móbergshryggur í Reykjanesfjallgarði, vestan við Kleifarvatn. Brattir hamrar eru niður að Kleifarvatni. Sunnan og austan í hálsinum er mikill jarðhiti. Það hverasvæði er kennt við Krýsuvík. Hæstu tindar á Sveifluhálsi eru Hellutindar (364 m.), Stapatindar (395 m.) og Miðdegishnúkar.

Sveifluháls
Jarðhitasvæði á Sveifluhálsi
Hæð395 metri
LandÍsland
SveitarfélagGrindavíkurbær
Map
Hnit63°56′12″N 22°00′11″V / 63.936566°N 22.003041°V / 63.936566; -22.003041
breyta upplýsingum

Heimildir

breyta