Austur-Pakistan
Austur-Pakistan var áður hérað í Pakistan milli 1955 og 1971. Það var áður héraðið Austur-Bengal sem varð til við skiptingu breska Indlands árið 1947. Austur-Pakistan náði yfir það svæði sem nú er sjálfstæða ríkið Bangladess.
Austur-Pakistan var áður hérað í Pakistan milli 1955 og 1971. Það var áður héraðið Austur-Bengal sem varð til við skiptingu breska Indlands árið 1947. Austur-Pakistan náði yfir það svæði sem nú er sjálfstæða ríkið Bangladess.