Augnfró (fræðiheiti: Euphrasia frigida) er lítil einær jurt sem vex í mólendi á Norðurlöndunum. Hún er algeng um allt Ísland. Blöðin eru fjólublá og blómin hvít með fjólubláum röndum.

Augnfró
Augnfró í Svíþjóð.
Augnfró í Svíþjóð.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterida
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Orobanchaceae
Ættkvísl: Euphrasia
Tegund:
E. frigida

Tvínefni
Euphrasia frigida
Pugsley

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.