Augnfró
Augnfró (fræðiheiti: Euphrasia frigida) er lítil einær jurt sem vex í mólendi á Norðurlöndunum. Hún er algeng um allt Ísland. Blöðin eru fjólublá og blómin hvít með fjólubláum röndum.
Augnfró | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Augnfró í Svíþjóð.
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
Augnfró (fræðiheiti: Euphrasia frigida) er lítil einær jurt sem vex í mólendi á Norðurlöndunum. Hún er algeng um allt Ísland. Blöðin eru fjólublá og blómin hvít með fjólubláum röndum.
Augnfró | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Augnfró í Svíþjóð.
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|