Auðkúla (Arnarfirði)

Auðkúla er bær í Arnarfirði í Vestur-Ísafjarðarsýslu. Á árum áður var margbýlt á Auðkúlu og töluverð útgerð þaðan og var byggðin kölluð Auðkúluþorp eða Kúluþorpið. Til þess töldust bæirnir Auðkúla I, II og III, Mýrarhús, Tunga, Árbær og Lónseyri. Á Auðkúlu var um tíma verslun sem var útibú frá Kaupfélag Dýrfirðinga á Þingeyri.

Auðkúla
Bæta við mynd
LandÍsland
Map
Hnit65°45′39″N 23°28′56″V / 65.760892°N 23.48218°V / 65.760892; -23.48218
breyta upplýsingum
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.