Atlavík
Atlavík er vík í Lagarfljóti nærri Hallormsstað í Múlaþingi.[1][2]
Í mörg ár voru haldnar útihátíðir í Atlavík yfir verslunarmannahelgina.[3][4] Þekktust þeirra er útihátíðin sem haldin var árið 1984, sem var haldin af Stuðmönnum og Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA, en þá kom Ringo Starr fram með Stuðmönnum.[5]
Heimildir
breyta- ↑ „Hallormsstaðaskógur“. Skógræktin. Sótt 5. ágúst 2024.
- ↑ „Landið er fagurt og frítt - Hallormsstaðarskógur“. Tíminn. 11. apríl 1968. bls. 24. Sótt 5. ágúst 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Fólk á skemmtun í Atlavík“. Tíminn. 4. ágúst 1971. bls. 8. Sótt 5. ágúst 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ Jónas Atli Gunnarsson (6. ágúst 2023). „10 gleymdar útihátíðir“. Heimildin. Sótt 5. ágúst 2024.
- ↑ Rebekka Líf Ingadóttir (4. ágúst 2024). „40 ár frá heimsókn Ringo Starr í Atlavík - RÚV.is“. RÚV. Sótt 5. ágúst 2024.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.