Atkvæðatáknróf eru ritkerfi þar sem að hvert tákn er lýsandi fyrir eitt atkvæði, þ.e. sérhljóða og hugsanlega einn eða fleiri samhljóða að auki. Nokkrir tugir þessháttar ritkerfa eru til í heiminum.

Listi yfir atkvæðatáknróf breyta

Atkvæðakerfi breyta

Hlutatkvæðakerfi breyta

  • Svartfótamál (Siksika)
  • Dulkw'ahke
  • Celtiberian
  • Tsalagi (Cherokee)
  • Cree (Nêhiyaw)
  • Cypriot
  • Hiragana (Japanska)
  • Iberíska
  • Eþíópíska (Fidel)
  • Titirausiq nutaaq (Inuktitut)
  • Katakana (Japanska)
  • Kpelle
  • Loma
  • Mende
  • Ndjuká
  • Ojibwe (Anishinaabe)
  • Vai
  • Yi (Lolo)

Tengt efni breyta