Atkvæðatáknróf
Atkvæðatáknróf eru ritkerfi þar sem að hvert tákn er lýsandi fyrir eitt atkvæði, þ.e. sérhljóða og hugsanlega einn eða fleiri samhljóða að auki. Nokkrir tugir þessháttar ritkerfa eru til í heiminum.
Listi yfir atkvæðatáknróf
breytaAtkvæðakerfi
breyta- Ahom
- Balíska
- Batak
- Bengali
- Brahmi
- Buhid
- Búrmesíska (Mjanmar)
- Cham
- Dehong Dai/Tai Le
- Devanāgarī
- Gujarāti
- Gurmukhi (Punjabi)
- Hanunoo
- Hmong (Pahawh Hmong)
- Javaíska (Huruf Jawa)
- Kharosthi
- Khmer
- Lao
- Lepcha (Róng-Ríng)
- Limbu
- Lontara/Makasar
- Malayalam
- Manipuri (Meetei Mayek)
- Modi
- Fornpersneskar fleygrúnir
- 'Phags-pa
- Oriya
- Ranjana
- Redjang (Kaganga)
- Sharda
- Siddham
- Sinhala
- Sorang Sompeng
- Sourashtra
- Soyombo
- Syloti Nagri
- Tagalog
- Tagbanwa
- Tai Dam
- Tamílska
- Telugu
- Tælenska
- Tibetíska
- Tokkaríska
- Varang Kshiti
Hlutatkvæðakerfi
breytaTengt efni
breyta- Samhljóðaritkerfi
- Hljóðtáknaritkerfi (einnig Stafróf og Rúnir)
- Hugtakaritkerfi (einnig Myndtáknróf eða Hýróglýfur)