Astat

Frumefni með efnatáknið At og sætistöluna 85
  Joð  
Pólon Astat Radon
  Ununseptín  
Efnatákn At
Sætistala 85
Efnaflokkur Halógen
Eðlismassi Óþekktur kg/
Harka Óþekkt
Atómmassi 210,0 g/mól
Bræðslumark 575,0 K
Suðumark 610,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Astat er frumefni með efnatáknið At og er númer 85 í lotukerfinu. Þetta geislavirka efni verður til við náttúrulegar ástæður við hrörnun úrans og þóríns og er þyngst halógenanna.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.