Askur (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Askur getur átt við eftirfarandi:
Í náttúrufræði
breyta- Askur (tré) (Fraxinus excelsior), trjátegund.
- Ask ættkvísl (Fraxinus), ættkvísl trjáa af smjörviðarætt (oleaceae).
- Grósekkur, gróhirsla asksveppa.
Í norrænni goðafræði
breyta- Askur og Embla, fyrsta mannfólkið í sköpunarsögu norrænnar goðafræði.
- Askur Yggdrasils, í norrænni trú.
Annað
breyta- Askur (ílát), matarílát sem Íslendingar notuðu fyrr á öldum.
- Askur (mannsnafn), íslenskt mannsnafn.
- Askur Yggdrasils (spil), spunaspil sem gerist í heimi norrænnar goðafræði.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Askur (aðgreining).