Aserskt manat

Aserskt manat (aserbaídsjanska: Azərbaycan manatı; ISO 4217: AZN) er gjaldmiðill ríkisins Aserbaídsjan frá 1992 og leysti af hólmi rúbluna, sem var gjaldmiðill á Sovéttímanum. Í einu manat voru 100 kepik (aserbaídsjanska: qəpik). Táknið fyrir aserskt manat er Azeri manat symbol.jpg. Það er Seðlabanki Aserbaídsjan sem gefur þá út.

Aserskt manat
Azərbaycan manatı
1 manat - 2020 - obv.jpg
Aserskur 1 manat seðill
LandFáni Aserbaídsjan Aserbaídsjan
Skiptist í100 kepik (qəpik)
ISO 4217-kóðiAZN
SkammstöfunAzeri manat symbol.jpg
Mynt1, 3, 5, 10, 20, 50 qepik
Seðlar1, 5, 10, 20, 50, 100, 200 manat

HeimildBreyta

  • „CoinMill.com - The Currency Converter - Azerbaijani Manat (AZN)“.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.