Aserska karlalandsliðið í knattspyrnu

Aserska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Aserbaísjan í knattspyrnu og er stjórnað af Aserska knattspyrnusambandinu. Þeim hefur aldrei tekist að komast í lokakeppni stórmóts.

Aserska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnMilli (Þjóðin)
ÍþróttasambandAFFA
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariBreytilegt
FyrirliðiMaksim Medvedev
LeikvangurBaku Olympic Stadium
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
129 (31.mars 2022)
51 (28.júní 1928)
152 (2.júní 2001)
Heimabúningur
Útibúningur
{{{titill}}}
Fyrsti landsleikur
3-6 gegn Georgíu (Gurjaani, Georgíu, 14.október, 1992)
Stærsti sigur
5-1 gegn San Marínó (Bakú, Aserbaísjan; 4.september 2017)
Mesta tap
10-0 gegn Frakklandi (Auxerre Frakklandi 6.september 1995)