Arnfríður Guðmundsdóttir

Arnfríður Guðmundsdóttir (f. 12. janúar - 1961) er prófessor við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.

Menntun og ferillBreyta

Arnfríður lauk embættispróf í guðfræði frá Háskóla Íslands 1986 og doktorsprófi frá The Lutheran School of Theology at Chicago sama ár. Hún vígðist til prestsþjónustu í Garðaprestakalli 1987. Auk prestsþjónustu kenndi Arnfríður við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands frá haustinu 1996 og prófessor við sömu deild frá 2008.

Stjórnlagaþing á Íslandi 2011Breyta

Arnfríður bauð sig fram árið 2010 og tók skipun Alþingis í Stjórnlagaráð 2011.[1]

RitstörfBreyta

  • Meeting God on the Cross: Christ, the Cross, and the Feminist Critique. Oxford University Press, 2010[2]

TilvísanirBreyta