Fritillaria persica er blómstrandi planta af liljuætt, ættuð frá suður Tyrklandi, Íran, Írak, Líbanon, Sýrlandi, Palestínu og Ísrael.[1][2] Hún er víða ræktuð sem skrautplanta og er orðin slæðingur í Lazio héraði í Ítalíu.[3]

Arnarlilja
blóm, lauf og stönglar á Fritillaria persica
blóm, lauf og stönglar á
Fritillaria persica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. persica

Tvínefni
Fritillaria persica
L.
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria arabica Gand.
  • Fritillaria eggeri Bornm.
  • Fritillaria libanotica (Boiss.) Baker
  • Fritillaria nobilis Salisb.
  • Theresia libanotica Boiss.
  • Theresia persica (L.) K.Koch
  • Tozzettia persica (L.) Parl.

Lýsing breyta

Fritillaria persica er fjölær laukplanta sem verður 30 - 60 sm á hæð. Hver planta ber allt að 30, keilu eða bjöllulaga blóm, um 2 sm löng, með lit frá dökk-fjólubláum yfir í gulgræn.[4][5]

Ræktun breyta

Fritillaria persica þarf svipaða meðhöndlun og keisarakróna. Algengt afbrigði er 'Adiyaman', sem er hærra og blómviljugara heldur en villiplöntur af upprunasvæðinu.[5]Það er með dökkfjólubláum blómum.

Heimildir breyta

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria persica
  2. Pacific Bulb Society, Fritillaria Two
  3. Altervista Flora Italiana, Meleagride persiana, Fritillaria persica L.
  4. "Botanica. The Illustrated AZ of over 10000 garden plants and how to cultivate them", p. 384. Könemann, 2004. ISBN 3-8331-1253-0
  5. 5,0 5,1 RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.