Arista Records

bandarískt hljómplötufyrirtæki

Arista Records er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Sony Music Entertainment. Félaginu var áður stjórnað af BMG Entertainment, deild undir Bertelsmann. Það var stofnað árið 1974 af Clive Davis og hefur verið í núverandi formi síðan 2018 þegar það var endurskipulagt. Arista er eitt af aðal fjóru fyrirtækjunum undir Sony Music, ásamt Columbia Records, RCA Records og Epic Records.

Arista Records
MóðurfélagSony Music Entertainment
Stofnað1974; fyrir 50 árum (1974)
StofnandiClive Davis
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNew York, New York
Vefsíðaaristarecordings.com

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.