Arista Records
bandarískt hljómplötufyrirtæki
Arista Records er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Sony Music Entertainment. Félaginu var áður stjórnað af BMG Entertainment, deild undir Bertelsmann. Það var stofnað árið 1974 af Clive Davis og hefur verið í núverandi formi síðan 2018 þegar það var endurskipulagt. Arista er eitt af aðal fjóru fyrirtækjunum undir Sony Music, ásamt Columbia Records, RCA Records og Epic Records.
Arista Records | |
---|---|
Móðurfélag | Sony Music Entertainment |
Stofnað | 1974 |
Stofnandi | Clive Davis |
Stefnur | Mismunandi |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | New York, New York |
Vefsíða | aristarecordings.com |