Arktúrus
(Endurbeint frá Arcturus)
Arktúrus er bjartasta stjarnan í Boötes-stjörnumerkinu og sú fjórða bjartasta á næturhimninum. Fjarlægð frá sólu er 36,7 ljósár. Áætlaður aldur er 7,1 milljarður ára.
Arktúrus er með álíkan massa og sólin er hún mun minna þétt og hefur þvermál sem er um 25,4 x sólarinnar.