Araucaria scopulorum

Araucaria scopulorum[3] er tegund af barrtrjám sem vex í Nýju-Kaledóníu. Það verður um 4-20 m hátt.[4] Það vex á svæðum þar sem nikkel-námagröftur er og því í útrýmingarhættu.


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Araucaria
Tegund:
A. scopulorum

Tvínefni
Araucaria scopulorum
de Laub.[2]
Samheiti

Eutassa scopulorum (de Laub.) de Laub.
Araucaria bernieri var. pumilio Silba

Tilvísanir

breyta
  1. Thomas, P. (2010). Araucaria scopulorum. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2010: e.T30990A9589729. doi:10.2305/IUCN.UK.2010-3.RLTS.T30990A9589729.en. Sótt 20. desember 2017.
  2. de Laub., 1969 In: Trav. Lab. Forest. Toulouse T. 1 (8, 5): 1.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Araucaria scopulorum, The Gymnosperm Database