Apríkósa (fræðiheiti Prunus armeniaca) er ávaxtatré af undirtegundinni Prunus eins og plóma. Steinaldin aprílkósutrés er nefnt apríkósa eða eiraldin.

Apríkósa
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Rósabálkur
Ætt: Rósaætt
Ættkvísl: Prunus
Undirættkvísl: Prunus
Geiri: Armeniaca
Tegund:
P. armeniaca

Tvínefni
Prunus armeniaca
L.
Samheiti

Armeniaca vulgaris Lam. Amygdalus armeniaca (L.) Dumort.

Apríkósutré í Cappadocia í Tyrklandi
Aprikósublóm í þorpinu Benhama í Kasmír

Aprikósutré er lítið tré 8-12 m hátt og ummál bols getur verið 40 sm.

Apríkósa og þverskurður hennar
Apríkósur þurrkaðar á jörðinni í Tyrklandi.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.