Apríkósa
Apríkósa (fræðiheiti Prunus armeniaca) er ávaxtatré af undirtegundinni Prunus eins og plóma. Steinaldin aprílkósutrés er nefnt apríkósa eða eiraldin.
Apríkósa | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Prunus armeniaca L. | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Aprikósutré er lítið tré 8-12 m hátt og ummál bols getur verið 40 sm.