Apis mellifera syriaca

Apis mellifera syriaca er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Miðausturlondum. Mörk útbreiðslunnar eru óviss, en hún er nytjuð í Sýrlandi, suður Írakog Jórdaníu.[1]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera syriaca
Skorikov, 1929

Tilvísanir

breyta
  1. Die Syrische Biene - Apis mellifera syriaca Geymt 5 júlí 2022 í Wayback Machine, abgerufen am 26. November 2018.