Apis mellifera ligustica

Apis mellifera ligustica er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar var upphaflega í Ítalíu, en er nú um allan heim, sérstaklega þar sem er Miðjarðarhafsloftslag. Undirtegundin skiftist í 3 til 4 litaafbrigði og ery þau dekkstu frá Ítölsku Ölpunum (leðurlituð) og ljósari eftir því sem þau eru suðrænni. Hún var önnur tegundin sem var grunnurinn að Buckfast býunum


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera ligustica
Spinola, 1806
Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún er með brúnan til ljósgulan afturhluta með gulum röndum. Tungan er 6,3 til 6,6mm á lengd.

Tilvísanir breyta

  • Klaus Nowottnick: Die Honigbiene. Westarp Wissenschaften-Verlagsgesellschaft, Hohenwarsleben 2004, ISBN 3-89432-523-2, S. 38ff.
  • Bruno Pasini e Maria Teresa Falda: L'allevamento di api Regine: Una per Tutte... Tutte per Una. Edito da Aspromiele (copyright Unaapi).