Apis mellifera caucasica

Apis mellifera caucasica er ein undirtegund alibýflugna.[1] Útbreiðsla hennar er í Kákasus, Georgíu, Tyrklandi, Armeníu og Azerbaijan. .[2]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera caucasica
Pollmann, 1889
Samheiti

Apis mellifera caucasica Gorbachev, 1916
Apis mellifera pomonella Sheppaard & Meixner, 2003

Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún er líkist helst Apis mellifera carnica að stærð og lögun, en er dökk að lit. Tungan er óvenju löng: 7.3 mm[3] og eru ekki aðrar alibýflugur með lengri tungu.

Tunga Apis mellifera caucasica) er um 7.3 mm

Tilvísanir

breyta
  1. Michael S. Engel (1999). „The taxonomy of recent and fossil honey bees (Hymenoptera: Apidae: Apis)“. Journal of Hymenoptera Research. 8: 165–196.
  2. Corso, Molly (12. apríl 2013). „Georgia Offers a Super Bee to Help Ailing American Bees | Eurasianet“. eurasianet.org (enska). Afrit af uppruna á 20. ágúst 2019. Sótt 5. júlí 2020.
  3. amcinternational.org F. Benton International Beekeeping Association