Apis mellifera carnica

Apis mellifera carnica er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar var upphaflega í austurhluta Mið-Evrópu (Slóveníu, suðurhluta Austurríkis, og hlutum Króatíu, Bosníu og Herzegóviníu, Svartfjallalandi, Serbíu, Ungverjalandi, Rómaníu, og Búlgaríu.[1] Hún er nefnd eftir Carniola sem var fyrrum hérað í sem nú er Slóvenía.


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera carnica
Pollmann, 1879
Samheiti
  • Apis mellifica hymettea Pollmann 1879
  • Apis mellifera carniolica Koschevnikov 1900 (Emend.)
  • Apis mellifica banatica Grozdanic 1926
  • Apis mellifera banata Skorikov 1929 (Emend.)
  • Apis mellifera carpatica Barac 1977
Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún er líkist mjög Apis mellifera ligustica, en er svipuð A. m. mellifera að stærð. Tungan er mjög löng: 6.5 to 6.7 mm.[2]

Einn af helstu kostum undirtegundarinnar er hve meðfærileg hún er. Einnig ver hún sig vel gegn ýmsum pestum.

Tilvísanir

breyta
  1. Friedrich Ruttner, Naturgeschichte der Honigbiene, Seite 95f, 2. Aufl. 2003 Franckh-Kosmos Verlags-GmbH & Co. ISBN 3-440-09477-4
  2. Slovenian beekeeper webpage