Apis mellifera capensis

Apis mellifera capensis er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar var upphaflega í Suður-Afríku. Þernurnar geta komið upp drottningu án frjóvgunar, ólíkt öðrum býflugum. Þetta getur verið grunnur að sníkjulífi, sérstaklega á búum A.m. scutellata

Apis mellifera cecropia á Oxalis pes-caprae
Apis mellifera cecropia á Oxalis pes-caprae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera capensis
Eschscholtz, 1821
Útbreiðsla A. m. capensis er merkt græn og A.m. scutellata blá. Blendingssvæði er grátt.
Útbreiðsla A. m. capensis er merkt græn og A.m. scutellata blá. Blendingssvæði er grátt.

Tilvísanir breyta