Apis mellifera adamii
Apis mellifera adami er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Krít.[1]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera adami Ruttner, 1975 | ||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera adamii |
Hún er líkist mjög og er einna skyldust Apis mellifera cecropia. Nafn hennar er til heiðurs Bróður Adam, sem þróaði Buckfastbý.
Tilvísanir
breyta- ↑ P Harizanis, Iera Odos Genetic structure of the bee from Crete island (Greece) Apidologie (2003) 2012 Mendeley Ltd [Retrieved 2011-12-20]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apis mellifera adamii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis mellifera adamii.