Apis mellifera adamii

Apis mellifera adami er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Krít.[1]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera adami
Ruttner, 1975
Samheiti

Apis mellifera adamii

Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún er líkist mjög og er einna skyldust Apis mellifera cecropia. Nafn hennar er til heiðurs Bróður Adam, sem þróaði Buckfastbý.

Tilvísanir

breyta
  1. P Harizanis, Iera Odos Genetic structure of the bee from Crete island (Greece) Apidologie (2003) 2012 Mendeley Ltd [Retrieved 2011-12-20]