Dvergbý
(Endurbeint frá Apis florea)
Dvergbý (fræðiheiti: Apis florea[1]) er býflugnategund með útbreiðslu í suður og suðaustur Asíu og er útbreiðslan mun stærri en systurtegundarinnar Apis andreniformis. Tegundin var fyrst greind 1787 af dananum Johan Christian Fabricius. Hún er talin nokkuð frumstæð og hugsanlega formóðir evrópsku alibýflugunnar. Bú Apis florea eru smá og opin (ekki í holum), og flugurnar eru smávaxnar (7–10 mm).
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53616418. Sótt 11. nóvember 2019.
- Friedrich Ruttner: Naturgeschichte der Honigbienen. Franckh-Kosmos-Verlag, Stuttgart 1992, ISBN 3-440-09125-2
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dvergbý.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis florea.