Antony Armstrong-Jones, Jarl af Snowdon
(Endurbeint frá Antony Armstrong-Jones, jarlinn af Snowdon)
Antony Armstrong-Jones (fæddur 7. mars 1930 látinn 13. janúar 2017) var breskur ljósmyndari og eiginmaður Margrétar prinsessu systur Elísabetar 2. Bretadrottningar.
Fjölskylda og hjónaband
breytaÞann 6. maí 1960 giftist Antony Margréti Prinsessu og þau eignuðust tvö börn.
- David Armstrong-Jones, Linley greifi (fæddur 1961)
- Lafði Sarah Armstrong-Jones (fædd 1964)
Hjónaband þeirra Antony og Margrétar var oft til umfjöllunar í fjölmiðlum og oft var haldið fram að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum. Þau Antony og Margrét skildu 1978[1]. Antony Armstrong- Jones var tvíkynhneigður[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Princess Margaret and Antony Armstrong-Jones' Relationship Timeline“. People.com (enska). Sótt 16. október 2024.
- ↑ „Inside Princess Margaret's Marriage to Bisexual 'Swordsman' Tony Armstrong-Jones“. People.com (enska). Sótt 16. október 2024.