Antoine Arnauld
franskur guðfræðingur, heimspekingur og stærðfræðingur (1612-1694)
Antoine Arnauld, (6. febrúar 1612 – 6. ágúst 1694) — le grand eða „hinn mikli“ eins og samtímamenn hans nefndu hann gjarnann til að aðgreina hann frá föður sínum — var franskur guðfræðingur, heimspekingur og stærðfræðingur. Honum var lýst sem „Evklíð sinnar aldar“.
Vestræn heimspeki Nýaldarheimspeki, (Heimspeki 17. aldar) | |
---|---|
Nafn: | Antoine Arnauld |
Fæddur: | 6. febrúar 1612 |
Látinn: | 6. ágúst 1694 (82 ára) |
Helstu viðfangsefni: | Stærðfræði, þekkingarfræði, frumspeki, guðfræði |
Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.