Anna og skapsveiflurnar

Anna og skapsveiflurnar er tölvuteiknuð mynd eftir íslenska þrívíddarhönnunarfyrirtækið CAOZ. Myndin er í leikjstórn Gunnars Karlssonar, sem einnig er útlitshönnuður myndarinnar. Handritið er byggt á sögu eftir Sjón. Margir þekktir einstaklingar sáu um talsetningu og þar á meðal má nefna Terry Jones, Björk og Damon Albarn.

Anna og skapsveiflurnar
LeikstjóriGunnar Karlsson
HöfundurSjón
FramleiðandiCAOZ
Leikarar
Björk
Damon Albarn
Terry Jones
Lengd26 mínútur
LandÍsland
Tungumálíslenska, enska

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.