Ankaramít er tegund basalts.

Lýsing

breyta

Dílótt alkalískt basalt með mikið af dökkum steindum. Grunnmass fínn eða smákornóttur. Það er annaðhvort blöðrótt eða þétt. Dílar aðallega pýroxen og ólivín.

Uppruni og útbreiðsla

breyta

Ankaramít finnst á útbreiðslusvæðum alkalíbasalts í kringum Eyjafjallajökul þá bæði sem hraun og berggangar. Sem gangberg þekktast neðan undir Hvammsmúli.

Talið myndast sem hlutbráð úr peridótíti í möttlinum undir hliðargosbeltum.

Heimild

breyta
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.