Anganmaðra
Anganmaðra (fræðiheiti:Galium odoratum), einnig kölluð Ilmmaðra, er fjölær skógarplanta af Möðruætt og er víða nýtt sem krydd- og lækningarjurt. Virkt efni er kúmarín en það gefur til dæmis fersku heyi sæta angan. Anganmaðran blómstrar litlum hvítum blómum í krönsum. Hún dreifir úr sér með jarðstönglum og myndar fljótt breiður. Plantan þarf frekar rakan jarðveg og þolir skugga mjög vel.
Anganmaðra | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Anganmaðra í blóma
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Galium odoratum (L.) Scop. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Heimildir
breyta- Fjölrit Náttúrufræðistofnunar.
- Lýsing á síðu Lystigarðs Akureyrar. Geymt 24 nóvember 2020 í Wayback Machine
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Galium odoratum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Anganmaðra.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Galium odoratum.