Andrómeda (stjörnuþoka)
stjörnuþoka
Andrómeda (einnig þekkt sem Messier 31, M31 eða NGC 224) er stjörnuþoka nefnd eftir Andrómedu, dóttur Kefeifs og Kassíepeiu. Hún er um það bil 2,5 milljón ljósár frá Jörðinni og næsta stjörnuþoka við Vetrarbrautina.