Amtmannshúsið (Reykjavík)
Amtmannshúsið í Reykjavík var hús sem stóð við Ingólfsstræti 9 frá 1879-1972. Það var reist af amtmönnunum Magnúsi Stephensen og Eggerti Theodór Jónassen. Höfundur hússins var Helgi Helgason. Húsið var rifið 1972 vegna vegna götu sem tengja átti Túngötu og Grettisgötu við Kirkjustræti og Amtmannsstíg. Gatan Amtmannsstígur er kennd við húsið.
Tengill
breyta- Amtmannshúsið (útlitsteikning) Geymt 21 júlí 2018 í Wayback Machine