Alnus × pubescens[1] er elriblendingur[2] sem var fyrst lýst af Ignaz Friedrich Tausch.[3] Þetta er blendingur Alnus glutinosa × Alnus incana, og kemur fyrir í norður og mið Evrópu.

Alnus × pubescens
Þurrkað eintak frá Neuchâtel Herbarium
Þurrkað eintak frá Neuchâtel Herbarium
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykiættbálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Tegund:
A. × pubescens

Tvínefni
Alnus × pubescens
Tausch
Samheiti

Alnus tauschiana var. hybrida
Alnus tauschiana Callier
Alnus spuria f. viridior
Alnus spuria subsp. tauschiana
Alnus spuria var. intermedia
Alnus spuria var. hybrida
Alnus spuria var. figertii
Alnus spuria subsp. beckii
Alnus spuria Callier
Alnus montana Brügger
Alnus incana var. pubescens
Alnus incana var. glabrescens
Alnus hybrida var. viridior
Alnus hybrida var. pubescens
Alnus hybrida var. pomeranica
Alnus hybrida var. intermedia
Alnus hybrida f. badensis
Alnus hybrida Rchb.
Alnus glutinosa var. pubescens
Alnus beckii var. figertii
Alnus beckii Callier
Alnus balatonialis Borbás
Alnus badensis Láng ex Hagenb.
Alnus ambigua Beck
Alnus pubescens



Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Tausch, 1834 In: Flora 17: 520
  2. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.