Allium yuanum


Allium yuanum er tegund af laukplöntum sem er einlend í norðvestur Sichuan héraði í suður Kína.[1]

齿被韭 chi bei jiu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. yuanum

Tvínefni
Allium yuanum
F.T. Wang & T. Tang

Allium yuanum er með klasa af egglaga laukum eða stakir, sem eru 2 til 4 mm í þvermál. Blómstöngullinn er 60 sm hár, rörlaga. Blöðin eru 3 mm breið, um það bil jafnlöng blómstönglinum. Blómin eru blá.[1][2][3]

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 Flora of China v 24 p 177
  2. F.T. Wang & T. Tang. 1937. Bulletin of the Fan Memorial Institute of Biology : 7: 295.
  3. Flora of China Allium yuanum
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.