Allium yosemitense

Allium yosemitense er tegund af laukplöntum ættuð frá Kaliforníu þekkt undir nafninu Yosemite onion. Flestir fundarstaðirnir eru innan Yosemite National Park.

Allium yosemitense
JEPS190307 Allium yosemitense (5521048438).jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. yosemitense

Tvínefni
Allium yosemitense
Eastw.

LýsingBreyta

Allium yosemitense vex upp af lauk sem verður tveir til þrír sm langur, með blómstöngul að hámarki 23 sm langur. Hann er með tvö löng og flöt blöð sem eru yfirleitt lítið eitt lengri en blómstöngullinn. Blómskipunin er með 50 eða fleiri hvít eða bleik blóm, hvert með blómlegg sem getur verið yfir 3 sm langur.[1][2][3]

ÚtbreiðslaBreyta

Allium yosemitense einlendur í mið Sierra Nevada í Kaliforníu: El Dorado County, Mariposa County og Tuolumne County. Flestir staðanna eru innan Yosemite National Park.[1][4][5][6]

Allium yosemitense er skráður í Kaliforníuríki sem sjaldgæfur, og tekinn með í California Native Plant Society—CNPS Inventory of Rare and Endangered Plants of California.[7]

TilvísanurBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.