Opna aðalvalmynd

Allium tekesicola er tegund af laukætt ættuð frá "Ili River Basin" í Xinjiang í Kína og Kazakhstan.[1]

荒漠韭 huang mo jiu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. tekesicola

Tvínefni
Allium tekesicola
Regel
Samheiti

Allium deserticola Popov

Allium tekesicola myndar einn eða stöku sinnum tvo lauka, um 10 mm í þvermál. Blómstöngullinn er um 60 sm hár, rörlaga. Blöðin eru styttri en blómstöngullinn, mjög grönn. Blómskipunin er með fáum rauðum blómum.[1][2]

TilvísanirBreyta