Fjallalaukur
(Endurbeint frá Allium senescens)
Fjallalaukur (fræðiheiti: Allium senescens) er tegund af laukplöntum ættuð frá Evrasíu.
Fjallalaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium senescens L.[1] | ||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||
|
Lýsing
breytaÞetta er fjölær laukplanta, með allt að 30 blóm í kúlulaga blómskipun síðla sumars og verður 8 til 40 sm á hæð. Blöðin eru mjó og bandlaga.
Flokkun
breytaTvær undirtegundir hafa verið skráðar:[2]
- Allium senescens subsp. glaucum
- Allium senescens subsp. senescens
Útbreiðsla
breytaAllium senescens er ættaður frá norður Evrópu og Asíu, frá Síberíu til Kóreu. Hann hefur verið fluttur til og orðinn ílendur í hlutum Evrópu, Þar á meðal Tékklandi og fyrrum Jógóslavíu.[3]
Nytjar
breytaAllium senescens er ræktaður til skrauts og sem erfðasjóður fyrir A. cepa (matarlaukur), vegna skyldleika þeirra.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Allium senescens was first described and published in Species Plantarum 1: 299-300. 1753. „Name - Allium senescens L.“. Tropicos. Saint Louis, Missouri: Missouri Botanical Garden. Sótt 22. maí 2011.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 "Allium senescens". Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).[óvirkur tengill]
- ↑ „Allium senescens“. World Checklist of Selected Plant Families. Royal Botanic Gardens, Kew. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2017. Sótt 24. október 2017.
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjallalaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium senescens.