Allium rotundum
Allium rotundum[2] er tegund af laukætt frá Evrasíu og N-Afríku (frá Spáni og Marokkó til Íran og Evrópuhluta Rússlands).Kew[3]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Allium rotundum Nutt. ex Ker Gawl.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samheiti
|
Allium rotundum er með að 90 sm langa blómstöngla. Blöðin eru sívöl, 40 sm löng. Blöðin visna fyrir blómgun. Blómskipunin er kúlulaga, með fjölda rauðfjólublárra blóma. Laukarnir, blómin og blöð eru æt.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ Nutt. ex Ker Gawl. (1813) , In: Bot. Mag. 38: t. 1576
- ↑ „Allium rotundum L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 31. mars 2024.
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ „Use of Allium scorodoprasum L. subsp. rotundum as food | International Society for Horticultural Science“. www.actahort.org (bandarísk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 24. desember 2022. Sótt 31. mars 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium rotundum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium rotundum.