Allium libani[2] er tegund af laukætt frá Líbanon og Sýrlandi.[3]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Undirættkvísl: Allium subg. Melanocrommyum
Tegund:
A. libani

Tvínefni
Allium libani
Boiss.[1]

Blómin eru hvít í þéttri kúlu. Jarðlægur. Blöðin breið.

Tilvísanir

breyta
  1. Boiss. (1854) , In: Diagn. Pl. Orient. 13: 26
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43232877. Sótt 30. mars 2024.
  3. Kew World Checklist of Selected Plant Families
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.