Allium haemanthoides

Allium haemanthoides er tegund af laukplöntum, ættuð frá Írak og Íran. Þetta er fjölær laukplanta með hvítum blómum með dökkum miðtaugum á krónublöðunum.[1][2]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. haemanthoides

Tvínefni
Allium haemanthoides
Boiss. & Reut. ex Regel
Samheiti

Allium akaka subsp. haemanthoides (Boiss. & Reut. ex Regel) Wendelbo

Tilvísanir

breyta
  1. Regel, Eduard August von. 1875. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 3(2): 240. Allium haemanthoides
  2. Wendelbo, Per Erland Berg. 1973. Kew Bulletin 28: 29, Allium akaka subsp. haemanthoides
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.