Allium austrosibiricum

Allium austrosibiricum er tegund af laukplöntum ættuð frá Mongólíu og suður Síbería (Tuva og Altay Krai).[1] Sumar heimildir telja nafnið samheiti við A. spirale,[2] en aðrar telja þetta sjálfstæða tegund.[3][4][5]

Лук южносибирский
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. austrosibiricum

Tvínefni
Allium austrosibiricum
N.Friesen

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.