Allium asclepiadeum

Allium asclepiadeum er tegund af laukplöntum ættuð frá suður Tyrklandi.[1] Fyrstu eintökunum sem var safnað var hjá borg sem þá var nefnd Marasch, nú Kahramanmaraş.[2]

Allium asclepiadeum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. asclepiadeum

Tvínefni
Allium asclepiadeum
Bornm.

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.