Vætulaukur
(Endurbeint frá Allium angulosum)
Vætulaukur (fræðiheiti: Allium angulosum) er tegund af laukplöntum ættuð vítt og breitt um mið Evrópu og norður Asíu, frá Frakklandi og Ítalíu til Síberíu og Kazakhstan.[2][3]
Vætulaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Allium angulosum[1]
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium angulosum L. 1753 not All. 1785 nor Krock. 1787 nor Lour. 1790 nor DC. 1805 nor Pursh. 1813 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samnefni
|
Allium angulosum er fjölær jurt að 50 sm há. Laukarnir eru mjóir og aflangir, að 5 mm í þvermál. Blómskipunin er kúlulaga með lítil bleik blóm á löngum blómleggjum.[3][4]
Nytjar
breytaAllium angulosum er ræktaður sem skrautblóm og sem krydd í matjurtagörðum. Laukarnir og blöðin eru æt elduð eða í salat. Það eru fregnir að hann geti verið eitraður í miklu magni.[5]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1809 illustration from Curtis's botanical magazine vol. 29-30 plate 1149 (http://www.botanicus.org/page/472872) Author John Sims (1749–1831)
- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2012. Sótt 16. maí 2018.
- ↑ 3,0 3,1 Altervista Flora Italiana, Schede di Botanica, Allium angulosum
- ↑ Linnaeus, Carl. 1753. Species Plantarum 1: 300.
- ↑ Plants for a Future, Allium angulosum, mouse garlic
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vætulaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium angulosum.