Abū Ḥāmed Muḥammad ibn Muḥammad al-Ghazālī (ابو حامد محمد ابن محمد الغزالی), þekktastur sem Al-Ghazali, (5. júlí 105719. desember 1111) var persneskur guðfræðingur, heimspekingur, heimsfræðingur og dulspekingur og er einn merkasti hugsuður í íslamskri hugmyndasögu.

Heimildir og ítarefni

breyta
  • Laoust, H. La politique de Gazali (Paris: 1970).
  • Campanini, M. „Al-Ghazzali“, hjá S.H. Nasr og O. Leaman, History of Islamic Philosophy (1996).
  • Watt, W. M. Muslim Intellectual: A Study of al-Ghazali (Edinburgh: 1963).

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.