Alþjóðaklósettstofnunin

Alþjóðaklósettstofnunin er alþjóðleg samtök tileinkuð vandamálum er varða klósett og hreinlæti. Stofnunin er með aðsetur í Singapúr. Aðildarstofnanir um allan heim eru 17.

Merki Alþjóðaklósettstofnunarinnar.

Á hverju ári frá 2001 er haldin alþjóðleg ráðsefna um klósett, World Toilet Summit, en samtökin standa einnig fyrir alþjóðlegum vörusýningum eins og World Toilet Expo & Forum sem haldin verður í Bangkok árið 2006.

Stofnunin stendur að því að 19. nóvember er haldinn hátíðlegur sem alþjóðlegi klósettdagurinn.

Tenglar

breyta
   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.