Alþingisgarðurinn

Alþingisgarðurinn er skrúðgarður bak við Alþingishúsið. Garðurinn er með fyrstu skipulögðu skrúðgörðum á Íslandi. Hann var samþykktur árið 1893 og ári síðar var framkvæmdum að mestu lokið.

Alþingisgarðurinn að sumarlagi

Alþingisgarðurinn var að miklu leyti handaverk Tryggva Gunnarssonar og þar kaus hann sér legstað.[1]

Garðurinn var friðlýstur árið 2024. [2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Tryggvi Gunnarsson“. Alþingi. Sótt 10. október 2023.
  2. Alþingisgarðurinn friðlýstur Althingi.is, sótt 18. nóvember 2024
   Þessi Reykjavíkurgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.