Hálíngresi

(Endurbeint frá Agrostis tenuis)

Hálíngresi (fræðiheiti: Agrostis capillaris eða A. tenuis Sibth.) er puntgras af ættkvísl língresis; upphaflega frá Evrasíu. Það verður 20 til 60 sentimetrar á hæð með 2 til 4 millimetra breið blöð.

Hálíngresi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Língresi (Agrostis)
Tegund:
Hálíngresi

Tvínefni
Agrostis capillaris
L.

Hálíngresi er algengt í gömlum túnum og beitilandi.

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.