Asparygla, Agrochola circellaris, er fiðrildi af Yglufiðrildaætt. Hún er útbreidd um Evrópu, Litlu Asíu og Armeníu.

Asparygla


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Fiðrildi (Lepidoptera)
Ætt: Yglufiðrildaætt (Noctuidae)
Ættkvísl: Agrochola
Tegund:
A. circellaris

Tvínefni
Agrochola circellaris
Hufnagel, 1766
Samheiti
  • Sunira circellaris (Hufnagel, 1766)

Tilvísanir

breyta
  • Chinery, Michael Collins Guide to the Insects of Britain and Western Europe 1986 (Reprinted 1991)
  • Skinner, Bernard Colour Identification Guide to Moths of the British Isles 1984

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.