Asparygla, Agrochola circellaris, er fiðrildi af Yglufiðrildaætt. Hún er útbreidd um Evrópu, Litlu Asíu og Armeníu.

Asparygla


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Fiðrildi (Lepidoptera)
Ætt: Yglufiðrildaætt (Noctuidae)
Ættkvísl: Agrochola
Tegund:
A. circellaris

Tvínefni
Agrochola circellaris
Hufnagel, 1766
Samheiti
  • Sunira circellaris (Hufnagel, 1766)

Tilvísanir breyta

  • Chinery, Michael Collins Guide to the Insects of Britain and Western Europe 1986 (Reprinted 1991)
  • Skinner, Bernard Colour Identification Guide to Moths of the British Isles 1984

Ytri tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.