Kárítré

(Endurbeint frá Agathis)

Kárítré (fræðiheiti: Agathis) er ættkvísl sígrænna barrtrjáa frá suðurhveli. Þau voru mjög algeng á Júra og krítartímabili, en finnast nú aðallega í Ástralíu og á eyjunum þar norður og austur af.

Kárítré
Tímabil steingervinga: Júra – Nútími
Te Matua Ngahere, tré af tegundinni Agathis australis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Agathis
Salisb., 1807
Útbreiðsla Kaurí tegunda og tegundafjöldi.
Útbreiðsla Kaurí tegunda og tegundafjöldi.
Samheiti
  • Dammara (Rumph., 1741) Lam., 1786 ex Link, 1822
  • Salisburyodendron A.V.Bobrov & Melikyan

Kárítré eru yfirleitt há og bolmikil og notuð vegna timburs og trjákvoðu.

Kvenköngull á Agathis australis


Tegundalisti breyta

Viðurkenndar tegundir[1]
Mynd Fræðiheiti Íslenskt eða erlent nafn Útbreiðsla
  Agathis atropurpurea Blákárí Queensland, Ástralía
  Agathis australis Kauri, Kárítré, Nýsjálandskárí Norðurey, Nýja-Sjálandi
  Agathis borneensis vestur Malesia, Borneó
  Agathis corbassonii Rauðkárí Nýja-Kaledónía
  Agathis dammara (syn. A. alba, A. celebica, A. loranthifolia) Bindang austur Malesía
Agathis flavescens Malasíuskagi
Agathis jurassica
  Agathis kinabaluensis Borneó
Agathis labillardieri Nýja-Gínea
  Agathis lanceolata Nýja-Kaledónía
Agathis lenticula Borneó
  Agathis macrophylla (syn. A. vitiensis) Pacific kauri, dakua Fíji, Vanúatú, Salómonseyjar
  Agathis microstachya Queensland, Ástralíu
Agathis montana Nýja-Kaledónía
  Agathis moorei Hvítkárí Nýja-Kaledónía
Agathis orbicula Borneó
  Agathis ovata Nýja-Kaledónía
  Agathis philippinensis Filippseyjar, Súlavesí
  Agathis robusta Queensland, Ástralíu
Agathis silbae Vanúatú
Agathis spathulata Papúa Nýja-Gínea
Agathis zamunerae Patagónía, Suður-Ameríku, Argentínu
Áður meðtaldar[1]

Fluttar í Nageia

  1. Agathis motleyi - Nageia motleyi
  2. Agathis veitchii - Nageia nagi


Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.