Kárítré

(Endurbeint frá Agathis)

Kárítré (fræðiheiti: Agathis) er ættkvísl sígrænna barrtrjáa frá suðurhveli. Þau voru mjög algeng á Júra og krítartímabili, en finnast nú aðallega í Ástralíu og á eyjunum þar norður og austur af.

Kárítré
Tímabil steingervinga: Júra – Nútími
Te Matua Ngahere, tré af tegundinni Agathis australis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Agathis
Salisb., 1807
Útbreiðsla Kaurí tegunda og tegundafjöldi.
Útbreiðsla Kaurí tegunda og tegundafjöldi.
Samheiti
  • Dammara (Rumph., 1741) Lam., 1786 ex Link, 1822
  • Salisburyodendron A.V.Bobrov & Melikyan

Kárítré eru yfirleitt há og bolmikil og notuð vegna timburs og trjákvoðu.

Kvenköngull á Agathis australis


Tegundalisti

breyta
Viðurkenndar tegundir[1]
Mynd Fræðiheiti Íslenskt eða erlent nafn Útbreiðsla
  Agathis atropurpurea Blákárí Queensland, Ástralía
  Agathis australis Kauri, Kárítré, Nýsjálandskárí Norðurey, Nýja-Sjálandi
  Agathis borneensis vestur Malesia, Borneó
  Agathis corbassonii Rauðkárí Nýja-Kaledónía
  Agathis dammara (syn. A. alba, A. celebica, A. loranthifolia) Bindang austur Malesía
Agathis flavescens Malasíuskagi
Agathis jurassica
  Agathis kinabaluensis Borneó
Agathis labillardieri Nýja-Gínea
  Agathis lanceolata Nýja-Kaledónía
Agathis lenticula Borneó
  Agathis macrophylla (syn. A. vitiensis) Pacific kauri, dakua Fíji, Vanúatú, Salómonseyjar
  Agathis microstachya Queensland, Ástralíu
Agathis montana Nýja-Kaledónía
  Agathis moorei Hvítkárí Nýja-Kaledónía
Agathis orbicula Borneó
  Agathis ovata Nýja-Kaledónía
  Agathis philippinensis Filippseyjar, Súlavesí
  Agathis robusta Queensland, Ástralíu
Agathis silbae Vanúatú
Agathis spathulata Papúa Nýja-Gínea
Agathis zamunerae Patagónía, Suður-Ameríku, Argentínu
Áður meðtaldar[1]

Fluttar í Nageia

  1. Agathis motleyi - Nageia motleyi
  2. Agathis veitchii - Nageia nagi


Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. ágúst 2020. Sótt 26. febrúar 2021.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.